Brexit gæti leitt til keðjuverkandi úrsagnar fleiri ríkja úr ESB

Image result for Margot Wallström  Margot Wallström, utan­rík­is­ráð­herra Svía, telur nú hættu á að Evr­ópu­sam­band­ið lið­ist í sund­ur ef Bretar sam­þykkja úr­sögn (Brexit) í þjóðar­atkvæða­greiðsl­unni 23. nk. 

Keðju­verkun spáð.

Wall­ström seg­ir í viðtali við breska útvarpið BBC að verði það niður­staðan geti það leitt til keðju­verkunar, fleiri ríki kunni að feta í fótspor Breta og krefjast hag­stæð­ari samn­inga við Evrópu­sambandið og þjóðar­atkvæða­greiðslu. (Ruv.is)

55% Breta eru nú fylgjandi úrsögn úr Evrópu­sambandinu samkvæmt skoðana­könnun brezka blaðsins Independent, en hún birtist þar í gær.

Wallström sjálf kveðst vona að Bretar samþykki að vera áfram í Evrópu­sambandinu.

Telur hættu á að ESB liðist í sundur

J.


Bloggfærslur 11. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband