Nýtt hlutverk Evrópusambandsins - eða fylgt eftir stefnu þess að komast yfir Úkraínu?*

"Á síðasta ári fékk Euronews, sem sendir út fréttir á mörgum tungumálum, 25,5 milljóna evra styrk til þess að auka útsendingar á rússnesku og úkraínsku." (= um 3,3 milljarðar ísl. kr.) Þetta var lokasetningin í athyglisverðri grein Styrmis Gunnarssonar: ESB lýsir yfir upplýsingastríði á hendur Rússum.

* Herman van Rampuy, sjálfur forseti ráðherraráðs ESB, lýsti því yfir, að Úkraína ætti heima í Evrópusambandinu. Hann kom ekki með þessa yfirlýsingu sem prívatmaður, heldur sem forseti valdamestu stofnunar Evrópusambandsins. Þetta var því álit og vilji Evrópusambandsins sjálfs, enda hafa hvorki ráðherra­ráðið né framkvæmdastjórn (EC) sambandsins komið fram með neina leiðrétt­ingu á þessum orðum Rampuys.

Og orðum fylgja gerðir.

Jón Valur Jensson.


Bloggfærslur 31. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband