10.000 manns mótmæla við Seðlabanka Evrópu (ESB) í Frankfurt. Bankinn grýttur og kveikt í lögreglubílum

Þetta er nú sælubanki evrusinna á Íslandi, bankinn sem sendi fulltrúa sinn í gerðardóm til að dæma Ísland sekt og greiðsluskylt í Icesave-máli! En sjáið þetta:

News for Frankfurt Central Bank


BBC News
Germany riot targets new ECB headquarters in Frankfurt
BBC News - 5 hours ago
Police cars were set alight and stones were thrown in a protest against the 
opening of a new base for the European Central Bank (ECB).

Þetta gera að vísu uppivöðslusamir vinstri menn, þýzkir og úr öðrum löndum, en margir þeirra reiðir vegna meðferðar ECB á Grikklandi. Vinstri menn á Íslandi mættu skoða betur gagnrýni þeirra, í það minnsta fremur en að slefa yfir evrunni og bankanum hennar. --PS. Fregnum ber ekki alveg saman um mannfjöldann; Reuters er með mun lægri tölur (smellið á þá frétt, enda margt "grafískt" þar!). --JVJ.


Bloggfærslur 19. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband